Það er alveg ótrúlega fallegt og jólalegt hérna í Oxelösund og bara ekki hægt annað en að komast í jólaskap. Á meðan Doddi vinnur og Ellen og Olivia eru í skólanum, sitjum við mæðginin og horfum á jólamynd og borðum mandarínur.
Ég varð að taka myndir af útsýninu hérna hjá Dodda - ótrúlega fallegt
1 ummæli:
Flottar myndir af snjónum..... það er ekkert svona hvítt efni á vestfjörðunum haha :)
Skrifa ummæli