Ástæða þess að þetta var svona erfitt fyrir mig er sú að við Villi fengum þennan ofn í brúðkaupsgjöf fyrir tæpum 23 árum - takk fyrir. Ofninn hefur fylgt okkur Villa í þrjár heimsálfur og aldrei klikkað. Hann er algjör snilld - allt hægt að gera í honum og ég er sannfærð um að þrátt fyrir háan aldur þá er hann enn sá besti og fullkomnasti á markaðnum - ekki spurning.
Vonandi er þetta ekki "omen" um það sem koma skal, þ.e. að fleiri breytingar og endurnýjanir séu í vændum eftir tæp 23 ár :-)