En við erum búin að vera dugleg og komin í jólagírinn. Við þrifum alla glugga í gær og settum upp jólaseríur - allt voða fínt :-)
Núna bíður hann bara eftir því að það fari að snjóa svo hann geti leikið úti í snjónum eins og hann gat gert í Svíþjóð.
Tæknifríkin hún ég var að skipta um forsíðumynd á blogginu mínu um daginn en kann ekki að minnka hana - hún tekur bara eiginlega upp alla síðuna :-) Vona að þetta pirri ykkur ekki kæru lesendur en ég bið Villa að líta á þetta þegar hann kemur heim.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli