Gullu fréttir
fimmtudagur, 13. nóvember 2008
Breytingar í vændum
Það breytist margt við það að eiga afmæli. Samtal okkar mæðginanna um daginn:
Rúnar: Mamma, þegar ég verð 16 ára þá verð ég stelpa.
Ég: nú er það?
Rúnar: Kannski, það gæti verið. Við sjáum til
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)