Powered By Blogger

fimmtudagur, 21. febrúar 2008

ÞÖGN

Jæja þá er ég loksins orðin nettengd aftur. Tengingin datt út á sunnudaginn og komst ekki aftur í gagnið fyrr en seint í gærkveldi. Það er með ólíkindum hvað það hefur verið erfitt að vera netsambandslaus - úff. En nú er sem sagt þögninni lokið. En þá hef ég bara ekkert sniðugt að segja.

Ég vil óska Loga Snæ innilega til hamingju með afmælið í gær. Gæinn bara orðinn fjögurra ára :-)

Engin ummæli: