Powered By Blogger

föstudagur, 8. febrúar 2008

Enn að dunda mér með síðuna

Athygli mín hefur verið vakin á því að ég hef ekki leyft öllum að kommenta á bloggið mitt. Ég hélt nú reyndar að ég hefði hakað við að allir mættu kommenta hjá mér en svo virðist ekki vera. Ég er sem sagt búin að laga það núna og bara vona að það virki.

2 ummæli:

Dagmar Ýr sagði...

Hehe, glæsileg síða hjá þér =)

ég hlakka til að lesa meira blogg frá þér =)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með síðuna og takk fyrir síðast.
Gaman að hittast, gerist bara allt of sjaldan.
Mbkv Gerða