Powered By Blogger

föstudagur, 22. febrúar 2008

Ég er alltaf svo heppin

Þessi eilífa eldamennska er frekar leiðinleg að mínu viti. Enda er ég afskaplega hugmyndasnauð þegar ég stend í eldhúsinu, svona dags daglega. En ég er svo heppin í kvöld að umdæmisstjórinn í Úganda er stödd hér í Namibíu og að sjálfsögðu veldur það því að við "neyðumst" til að fara út að borða í kvöld. Umm, það verður sko pöntuð girnileg steik, ekki spurning.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ hæ Gulla mín. Bara kvitt fyrir lesturinn. Gaman að lesa bloggið þitt og ég bið að heilsa öllum (jenny og co ) kveðja Hulda