Powered By Blogger

þriðjudagur, 5. febrúar 2008

Ferðalag

Á morgun þarf Villi að fara norður í land og funda með sýslustjóranum í Ohakene sýslu. Að sjálfsögðu er mér boðið með og það verður fínt að komast aðeins í annað umhverfi. Krakkarnir verða bara heima hjá Flora. Ég er búinn að fylla ísskápinn að ýmsu matarkyns svo þau ættu ekki að þurfa að líða skort :-)

Við komum heim aftur seinni partinn á föstudaginn og þá sjáflsagt læt ég heyra frá mér aftur.

1 ummæli:

vennesla sagði...

Til hamingju með bloggsíðuna þína Gulla mín:-)
Koss og knús frá Maju í Norge.
P.S. þú verður að leifa anonymous að kommenta hjá þér, nema auðvtitað að þú viljir að allir sem þú þekkir byrji að blogga:-)