Powered By Blogger

sunnudagur, 5. september 2010

Veður hlýnandi fer

Nú er farið að hlýna í Namibíu og greinilegt að sumarið er á næsta leyti. En sumrinu fylgja auðvitað ýmsir fylgikvillar, eins og skordýrin og moskítóflugurnar. En maður tekur því bara og þakkar fyrir hlýnandi veður.

Tímanum hérna var breyttt í nótt og við það "misstum" við einn klukkutíma og erum núna tveimur tímum á undan Íslandi. Það angrar mig þegar tíminn breytist í þessa áttina, því mér finnst muna heilmiklu hvort ég fari fram úr klukkan 8 eða 9 á morgnana :-)


Engin ummæli: