Powered By Blogger

sunnudagur, 5. september 2010

Sunnudagur til sælu

Dagurinn byrjar vel, íslenskar vöfflur með rjóma í morgunmat, nammi namm :-) Það hafa verið kanadískar pönnukökur svo til á hverjum sunnudagsmorgni síðan í maí en þar sem Tinnan mín er farin aftur á norðurslóðir, þá er hægt að hafa vöfflur eða íslenskar pönnukökur aftur. Við Rúnar erum hrifnari að þeim en þessum kanadísku :-)

Svo ætlum við litla fjölskyldan að kíkja í bíó á eftir, ætlum að sjá The sorcerer's apprentice með Nicholas Cage - örugglega mjög góð mynd.


Engin ummæli: