Powered By Blogger

þriðjudagur, 27. desember 2011

Listaverk

Stelpurnar tóku sig til og dunduðu sér í mósaík hér í Malawi, enda svo sem lítið um að vera :-) Þær gerðu báðar skálar, mjög ólíkar en báðar mjög flottar. Þetta er skálin hennar Tinnu Rutar, ég var að ljúka við að fúga hana. Enda ekki ráð nema í tíma sé tekið því gellan leggur af stað frá Malawi í dag :-)

Engin ummæli: