Powered By Blogger

mánudagur, 29. nóvember 2010

Duglegir feðgar

Það hefur verið mikið að gera hjá okkur undanfarnar vikur og þó alveg sérstaklega undanfarna daga. Það þurfti m.a. að taka húsgögn í sundur. Eins gott að eiga dugmikinn strák sem hjálpar alveg helling - það er bara svo skrítið að alltaf þegar hann hjálpaði þá einhvern veginn tók verkið lengri tíma :-)

Svo þurfti að hlaða dóti á bílinn til að koma því heim til Lidiu og Floru - og ekki var hann minni hjálparhella þá :-)

2 ummæli:

Jóhanna sagði...

Flottir feðgar :)

Gulla sagði...

Þeir eru það svo sannarlega :-)