Powered By Blogger

laugardagur, 7. maí 2011

Uppnefni

Undanfarin tæp þrjú ár hef ég fylgst svolítið með bloggi á Íslandi og satt að segja hef ég stundum gjörsamlega orðið kjaftstopp vegna orðbragðs sem fólk notar um hvert annað.

Þrisvar sinnum hef ég byrjað á bloggi um þessi uppnefni en svo hef ég bara gefist upp - þetta hafa verið of "grimm" orð fyrir minn smekk.

En núna er ég byrjuð að safna orðum í fjórða sinn, og ef ég gefst ekki upp þá mun ég birta listann innan fárra daga :-)


1 ummæli:

davíð sagði...

Gæti orðið mjög athyglisvert