Powered By Blogger

mánudagur, 27. júní 2011

Brekkuskógur

Á föstudaginn var mættum við fjölskyldan í Brekkuskóg. Þar höfðum við fengið úthlutað sumarbústað í viku. Þetta er gamall, lítill sumarbústaður en okkur líður afskaplega vel í honum. Á laugardeginum kíktu góðir vinir í heimsókn og við skemmtum okkur konunglega :-)

Annars höfum við bara legið í leti og farið í pottinn þess á milli. Nú er verið að hlaða batteríin fyrir næsta ferðalag og undirbúning fyrir það.

1 ummæli:

jóhanna sagði...

Stefnum á að kikja á ykkur annað kvöld :)))