Powered By Blogger

laugardagur, 12. febrúar 2011

Hvað breytist???

Við mæðginin erum að horfa á lokakeppni íslensku júróvisjónkeppninnar og Páll Óskar er að spyrja Heru Björk hvernig hennar líf hafi breyst frá þátttöku sinni í fyrra. Rúnar Atli mátti nú ekkert vera af því að heyra hvernig hennar líf hefði breyst því hann var fljótur að segja "mamma, mitt líf hefur ekkert breyst". Ég: ha, bíddu þú ert fluttur til Íslands og byrjaður í 1. bekk". Nei mamma, mitt líf er bara venjulegt".

Yndislega einfalt :-)
2 ummæli:

Sigga sagði...

Góður!

Nafnlaus sagði...

ef að hans líf er venjulegt hvað er þá mitt? :-)
einn venjulegur í Svíþjóð