Powered By Blogger

þriðjudagur, 25. janúar 2011

Kemur allt með kalda vatninu

Jæja þá er ég loksins komin með nettengingu, sjónvarp og heimasíma. Það eru örugglega fimm vikur síðan við Villi sóttum um að fá tengingu hérna inn og það tekur bara svona svaaaakalega langan tíma. Svo hætti heimasíminn að virka fyrir rúmri viku - þannig að það var bara allt í rugli. En loksins í dag kom tæknigaurinn og setti allt upp og lagaði heimasímann :-)

Það er eins gott að ég bý yfir mikilli þolinmæði eins og þeir sem mig þekkja vita mætavel :-)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já Gulla mín, það er eins gott að hafa þolinmæðina í lagi :-)
kv.
Sigga

Villi sagði...

Kennarar eru auðvitað þekktir af mikilli þolinmæði...