Fiskunum hans Rúnars heldur áfram að fækka, eru komnir niður í sjö stykki. Ég get nú ekki sagt að ég syrgi þá - gullfiskar fríka mig út, úff.
Hann tekur þessari fækkun ósköp rólega. Reyndar náðu þau Flora þessum síðasta sem dó og sá var settur í eldspýtnabox. Eftir að hafa verið með boxið á sér í um klukkutíma var honum svo bara hent í ruslið.
Ekki málið
2 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
haha.... þetta er bara orðið spennandi verkefni að fylgjast með fiskunum ykkar... Kveðja úr norðrinu
2 ummæli:
haha.... þetta er bara orðið spennandi verkefni að fylgjast með fiskunum ykkar...
Kveðja úr norðrinu
Spurning hvað það verða margir lifandi næstu helgi :-)
Skrifa ummæli