Powered By Blogger

laugardagur, 27. mars 2010

Jahérna jæja

Flestu má nú reyna að telja krökkum trú um :-)

Samtal okkar mæðgina í morgun:

Rúnar: mamma, er Doddi frændi bróðir þinn?

Ég: já

Rúnar: Hvað er hann gamall?

Ég: hann er jafngamall pabba þínum

Rúnar: Nema hann er sterkari

Ég: hvernig veistu það?

Rúnar: Doddi sagði mér það í fyrra

Góður þessi :-)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

allveg rétt hjá honum :-)
sá sterki

Nafnlaus sagði...

allveg rétt hjá honum :-)
sá sterki

Nafnlaus sagði...

Doddi er orðin alltof mikill Svíi,montinn og góður með sig!
Komi hann til Íslands og takist á við tröll og aðra vætti!
Elli