Nú vill svo til að Villi er á ferðalagi um þessa helgi og við Rúnar vorum eitthvað að ræða það í gær að nú fengjum við hvorki pönnukökur né vöfflur um helgina. Heyrist þá í honum „hvað fáum við?“
Greinilega ekki gert ráð fyrir að mamma reddi þessum málum :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli