Powered By Blogger

sunnudagur, 25. mars 2012

Beltapróf

Í gær, laugardag, var beltapróf hjá Rúnari Atla í karate. Ætli það hafi ekki verið um 50 - 60 krakkar úr þremur skólum borgarinnar sem voru mættir til leiks. Prófið var haldið á sal skólans sem Rúnar er í og því ekki langt fyrir okkur mæðginin að mæta.

Þetta var alveg meiriháttar skemmtilegt og mikil spenna í loftinu. Krakkarnir stóðu sig allir mjög vel og ég læt nokkrar myndir fylgja með.1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottur er hann!
kveðja úr Eyjabakkanum.