Powered By Blogger

laugardagur, 6. febrúar 2010

Samræður

Rúnar: Mamma, hvenær verð ég nógu gamall til að fá tölvu?

Mamma: Af hverju þarft þú tölvu?

Rúnar: þegar ég þarf að senda skilaboð og svoleiðis, þú veist eins og pabbi.

Mamma: ja ég hef bara ekki velt því fyrir mér, ég skal hugsa málið

Rúnar: okey

1 ummæli:

Jóhannan sagði...

Hann gæti nú þurft að senda bestu frænku sínni skilaboð :)
Mér líst nú bara ljómandi vel á þessa hugmynd hans