Powered By Blogger

þriðjudagur, 25. ágúst 2009

Komast aftur í blogg-gírinn

Ég hef verið alveg ótrúlega löt við að blogga undanfarnar vikur en ætla að reyna að bæta úr því hið fyrsta.

Það styttist óðum í það að Rúnar Atli verði fimm ára og var tekið forskot á sæluna um daginn. Við ákváðum að halda smá afmæliskaffi áður en Dagmar Ýr og Doddi fóru til síns heima. Rúnar var að sjálfsögðu alsæll með þetta fyrirkomulag og eins og myndirnar bera með sér var hann meira en sáttur við pakkana sem hann fékk.

Engin ummæli: