Powered By Blogger

miðvikudagur, 24. desember 2008

Smá gleymska

Litli gæinn orðinn óþolinmóður eftir að fá að taka upp nokkra pakka (hann er reyndar ekki einn um það). Það þurfti aðeins að tala hann til og segja honum að á jólunum eiga allir að vera góðir. Heyrist þá í þeim stutta: "Ó ég var alveg búinn að gleyma því".

Gleðileg jól öll sömul.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

GULLA! Pakkar eru til að tæta,rífa og bókstaflega að ráðast á, ég nýt þess ég fæ alltaf bara einn!!!!