Powered By Blogger

fimmtudagur, 13. nóvember 2008

Breytingar í vændum

Það breytist margt við það að eiga afmæli. Samtal okkar mæðginanna um daginn:

Rúnar: Mamma, þegar ég verð 16 ára þá verð ég stelpa.

Ég: nú er það?

Rúnar: Kannski, það gæti verið. Við sjáum til

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ohh krúttið

Nafnlaus sagði...

dúllan
En ætlar frúin að koma til íslands u m jól? Pakka fundur 11,des í redvæninu.
knús til allra kv Fanney

vennesla sagði...

æi hann er alveg yndislegur hann Rúnar Atli, það verður gaman að segja þessa sögu þegar hann verður orðinn eldri:-)

Koss og knús frá okkur í Norge