Powered By Blogger

mánudagur, 6. október 2008

Aðeins of fölur

Rúnar Atli tók sig til einn daginn og fann grilltöngina sem Villi notar í eldiviðinn þegar hann grillar. Hann ákvað svo að lita sig aðeins í framan svo hann yrði eins á litinn og Flora :-)

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hann litli frændi minn er bara flottur:-) En rosalega er myndin af þér flott, þú veist þessi sem er á forsíðunni hjá þér.

Koss og knús frá okkur í Norge

Nafnlaus sagði...

Um að gera að leyfa tilraunir og helst sem flestar annars er hann skratti góður.

Elli

Nafnlaus sagði...

meira blogg meira blogg....

Nafnlaus sagði...

"I'LL BE BACK"

Nafnlaus sagði...

Mikið flygur tímin,var að lesa á bloginu hjá Tinnu um að hún væri að æfa sig á bíl,var nefnilega að skoða myndir frá ykkur síðan í Kanada þar sem hún situr á móti Villa og er að föndra eitthvað,já mikið flygur tímin en auðvitað setti ég inn athugarsemd,hógvær að vanda,hún verður gift einhverjum Rússa áður en þið vitið af,var það ekki annars ekki einhver Rússi?
Elli