Powered By Blogger

laugardagur, 20. september 2008

klukk

Ég var klukkuð og hér kemur þetta.

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Afgreiðslustúlka í bakaríi
Í hreinsun á fiski í BÚR (fyrir þá sem ekki vita, Bæjarútgerð Reykjavíkur)
Kennari
Námsráðgjafi

Fjórar kvikmyndir sem ég held upp á:
Terms of endearment
Les Miserables
Rauða akurliljan
Allar myndir eftir Agöthu Christie

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Útey við Laugarvatn
Breiðholti
Vancouver
Windhoek

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Friends
Grey´s Anatomy
Diagnosis murder
Midsomer Murders

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Vennesla í Noregi
Oxelösund í Svíþjóð
Kampala í Úganda
Cape Town í Suður Afríku

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
mbl.is
blakkur.khi.is
ugla.hi.is
visir.is

Fernt sem ég held upp á matarkyns:
Mexican chillie pizza á Sardinia í Windhoek
mexikóskir réttir sem Villi eldar
saltkjöt og baunir
chadoeaubriand nautasteik á Cattle Baron í Wondhoek

Fjórar bækur sem ég les oft:
Allar bækurnar hennar Agöthu Cristie
Price of honour
Dýrin mín stór og smá
Allar bækurnar hans Arnaldar Indriðasonar

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
Æsufellið
Vennesla
Oxelösund
Æsufellið

og hana nú. Nú held ég að ég eigi að klukka einhverja fjóra og ég ætla að klukka Fanneyju Skagamær, Maju, Dodda og Tinnu.

Bæjó.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ummm saltkjöt og baunir, hef bara fengið svoleiðis gúmmilaði 1 sinni á síðustu 6 árum:-)

Koss og knús frá okkur í Vennesla, sem erum bæ ðe vei að vonast eftir að eitthvað gerist um helgina hjá henni Alexöndru

Nafnlaus sagði...

Athygli verð upptalning en það styttist óðum í Æsufellið

Elli

Nafnlaus sagði...

Klukkuð????
Elli

Nafnlaus sagði...

Engin hefur KLUKKAÐ mig! Sárindi