Jæja þá er mánaðarlöngu netsambandsleysi og svo til algjöru sambandsleysi við umheiminn loksins lokið. Ég get trúað ykkur fyrir því að þetta reyndi töluvert á þolrifin í minni :-) En í gær kom loksins "síma-kallinn" og reddaði málum fyrir okkur. Þegar hann var búinn þá tékkaði ég náttúrulega á tengingunni og ég held svei mér þá að ég hafi setið yfir tölvunni í tvo klukkutíma :-)
1 ummæli:
Gott að þið eruð komin í samband við umheiminn Gulla mín:-) Ég er eiginlega að stelast í tölvuna, á sko að vera að taka til, tengdó kemur á morgun:-)
Koss og knús frá okkur í Norge
Skrifa ummæli