Powered By Blogger

laugardagur, 26. apríl 2008

Netsamband

Jæja þá er mánaðarlöngu netsambandsleysi og svo til algjöru sambandsleysi við umheiminn loksins lokið. Ég get trúað ykkur fyrir því að þetta reyndi töluvert á þolrifin í minni :-) En í gær kom loksins "síma-kallinn" og reddaði málum fyrir okkur. Þegar hann var búinn þá tékkaði ég náttúrulega á tengingunni og ég held svei mér þá að ég hafi setið yfir tölvunni í tvo klukkutíma :-)

1 ummæli:

vennesla sagði...

Gott að þið eruð komin í samband við umheiminn Gulla mín:-) Ég er eiginlega að stelast í tölvuna, á sko að vera að taka til, tengdó kemur á morgun:-)

Koss og knús frá okkur í Norge