Powered By Blogger

sunnudagur, 2. maí 2010

Vídeókvöld fjölskyldunnar

Um helgar tökum við okkur til, fjölskyldan, og horfum saman á DVD. Við höfum þetta þannig að hvert okkar velur ca tvær myndir og svo er valið úr þeim. Í kvöld, varð úr að horfa á Jungle Book og sú mynd er alltaf jafn góð.

Svo setti ég Bó og Sinfónúhljómsveitina í og þá bara hurfu feðgarnir. Er núna komin á lag nr 12 og ekkert sést enn til feðganna. :-)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skil drengina mæta vel ég hefði horfið á RED LION,með hraði.
KV
Elli

Jóhanna Þorvarðardóttir sagði...

Ég hefði sko setið með þér og horft :)