fimmtudagur, 5. mars 2009

Þetta gerist ekki betra

Hann sonur minn getur verið alveg yndislegur - svona inn á milli :-)

Í dag var ég inni eldhúsi og hann er hlaupandi fram og til baka á fullu. Svo allt í einu stoppar hann og segir við mig "mamma, ég elska þig sannarlega mikið". 


3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hann er bara krútt thessi drengur:-)

Koss og knús frá Norge

Nafnlaus sagði...

Hvað varstu að brasa í eldhúsinu? Fékk hann bita?

Nafnlaus sagði...

Hann hefur séð eitthvað matkyns og vitað sem var að hann fengi ekkert nema fara þessa leið,marg reynt á mínu heimili,gengur alltaf hjá Ara en aldrei hjá mér!

Elli